Klukkutíma fjórhjólaferð í Reykjavík

Lýsing

Upplifðu nágrenni Reykjavíkur à nýjan og spennandi máta í þessari skemmtilegu fjórhjólaferð. Þetta er kjörið tækifæri fyrir ævintýraþyrsta til að þeysast um hraunbreiður og jökulár á sérbúnum ATV hjólum. Farið verður upp á tind Hafrafells þar sem stórkostlegt útsýni yfir Reykjavíkurborg, Hafravatn, Faxaflóa, Hengil og Bláfjallasvæðið bíður eftir þér.

Þú getur annað hvort mætt sjálf (ur) á bækistöðvar hjóla leigunnar eða fengið skutl frá starfsmönnum fyrirtækisins. Því næst færðu stutta sýnikennslu á ökutækið áður en þú brunar út í óbyggðina. 

Fjórhjólin eru sérstaklega hönnuð til þess að keyra um úfið Landslag eins og finnst hérna á Íslandi. Þau eru einnig einföld í notkun og henta því vel þeim sem aldrei hafa keyrt slíkt tæki áður. Ökumaður þarf að vera kominn með ökuskírteini en farþegar þurfa að hafa náð átta ára aldri.

Rigningardagar gera þessa ferð einstaklega skemmtilega þar sem það myndast myndarlegir drullupollar á ökuleiðinni sem gaman er að keyra í. 

Innifalið

Ekki innifalið

Gott að hafa í huga:

Hvað á að taka með

Myndagallerí

Autres activités susceptibles de vous intéresser

Ferdagjöf

Vous avez une question sur cette tournée?
Retour haut de page

Inscrivez-vous aux dernières offres de voyage!