Ferðalag að nýja eldfjallinu í Geldingadal

Lengd

7-8 tímar

Í boð

Allan ársins hring

Erfiðleikastig

Miðlungs

Lágmarksaldur

10

Ferðalýsing

Skoðaðu eldfjallið í Geldingadal með reyndum leiðsögumanni. Skipaðu þér í hóp þeirra þúsunda Íslendinga sem hafa lagt leið sína á Reykjanesið og fyllt samfélagsmiðla með myndum af rennandi hrauninu.

Ferðalagið hefst í Reykjavík þegar leiðsögumaðurinn sækir þig á einum af fyrirfram ákveðnum rútustöðvum sem hægt er að finna víðsvegar um borgina. Þú verður í litlum hópi með ekki fleiri en 11 öðrum farþegum. Farið verður eftir öllum sóttvarnarreglum og grímuskylda er í rútunni.

Gangan að fjallinu er löng og getur tekið um einn og hálfan tíma aðra leið. Undirlagið er einnig ójafnt þannig að passaðu að vera í góðum skóm. Leiðsögumaðurinn mun vera með mannbrodda til að lána þér ef þess gerist þörf.

Þú munt eyða um tveimur tímum hjá eldfjallinu sjálfu. Leiðsögumaðurinn mun taka myndir af þér hjá fljótandi hrauninu og passa upp á að taka myndir frá öllum sjónarhornum (ef veður leyfir). Það er ókeypis WiFi um borð í rútunni þannig að þú getur hlaðið öllum myndum sem þú tekur beint inn á samfélagsmiðla. 

Skoðaðu eldfjallið á öruggan máta með reyndum leiðsögumanni. Bókaðu núna til þess að missa ekki af þessu einstaka tækifæri.

Innifalið

Ekki innifalið

Gott að hafa í huga

Hvað á að taka með

Gallery

Other activities you might be interested in

Ferdagjöf

Have a question about this tour?
Scroll to Top